Frekari meðferðirMeðferðir

Hvítkál

Hvítkál er mjög bólgueyðandi.  Eftir brjóstageislameðferð getur brjóstið orðið þrútið, rautt og heitt og oft myndast sviði og kláði.  Þá er gott að eiga hvítkálsblað og leggja yfir brjóstið.  Dregur úr bólgunni, kælir og slær á kláðann.  Best ef kálblaðið er við stofuhita, þegar það er lagt á.

READ MORE →
JurtirMataræði

Aloe Vera gel

Aloe Vera er mjög græðandi, sótthreinsandi og bólgueyðandi.  Mjög góð á brunasár og einstaklega virk á sólbruna, þar sem að hún er rakagefandi og mýkjandi.  Hún er góð á sár, á skordýrabit, bólótta húð, exem og psoriasis. Vegna rakagefandi eiginleika sinna er hún góð fyrir þurra húð.  Í Aloe Vera …

READ MORE →
Aðgerð og sár
MataræðiVítamín

Vítamín og bætiefni sem hægt er að taka til að flýta fyrir gróanda sára eða eftir aðgerðir

Hægt er að byrja undirbúning líkamans til að gróa eftir aðgerðir, jafnvel fyrir aðgerðina sjálfa. Góð næring og bætiefni hjálpa sárum til að gróa hraðar. Heilbrigt ónæmiskerfi, í góðu jafnvægi, hjálpar líkamanum að verjast sýkingum. Einnig eru mörg bætiefni og margar jurtir sem að hjálpa líkamanum að gróa hratt og …

READ MORE →
Burnirót (Rhodiola rosea)
JurtirMataræði

Burnirót

Við fengum eftirfarandi fyrirspurn frá henni Guðbjörgu: Ég finn ekkert inni á síðunni ykkar um Arctic root. Væruð þið til í að skoða þessa jurt frekar og setja e-n fróðleik inn á síðuna. Takk fyrir frábæran fróðleiksbanka. Kv. Guðbjörg. Við finnum fyrir miklum áhuga fólks að vita meira um lækningajurtir …

READ MORE →
Rabarbari
JurtirMataræði

Rabarbari

Inga sendi okkur uppskrift af ís, úr rabarbara og bönunum, sem hljómar ótrúlega spennandi. Það er sérstaklega skemmtilegt hvað fólk er farið að vera hugvitsamt í að nota þetta auðræktaða hráefni þar sem maður ólst upp við að rabarbarinn var nær eingöngu notaður í sultur og grauta. Nú sér maður …

READ MORE →