MataræðiÝmis ráð

Þáttur trefja í lífi án sjúkdóma

Öll vonumst við til að lifa lífinu hraust og án sjúkdóma og verkja. En hvað er það sem að við getum gert til að sleppa svo vel. Valdið er í þínum höndum. Þitt er valið, hvernig þú vilt lifa lífinu og meðhöndla líkama þinn. Það að borða reglulega er mjög …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Sleppum aldrei morgunmat

Er það bara gömul lumma eða er nauðsynlegt að borða morgunmat? Svarið er, að morgunmaturinn er svo sannarlega nauðsynlegasta máltíð dagsins! Ef að við skoðum hvað orðið morgunmatur þýðir á ensku “breakfast”, þá sjáum við mjög eðlilega skýringu. Skiptum orðinu í tvennt “break” og “fast” og beinþýðum yfir á íslensku, …

READ MORE →
Aukakílóin
FjölskyldanHeimiliðMataræðiSjálfsrækt

Litlu atriðin og aukakílóin

Litlu hlutirnir í lífinu geta gert svo mikið fyrir okkur. Stundum þurfum við að leita að þeim, en þeir eru þarna. Oft er það pínulítil breyting sem að við þurfum að gera til að láta okkur líða miklu betur. Stundum er nóg að fara úr svörtu peysunni og fara í …

READ MORE →
Jólahátíðin
FjölskyldanHeimiliðJólSjálfsrækt

Jólahátíðin

Tími jólanna, er sá tími sem við leyfum okkur hvað mest að slaka á með hollustu og mataræði. Það er einnig sá tími sem að við viljum líta sem best út og vera í sem flottasta forminu. Er þetta hægt? Hér koma nokkur atriði sem að vert er að hafa …

READ MORE →
sama hvað ég borða
MataræðiÝmis ráð

Ég fitna sama hvað ég borða !

Nýlega birtust niðurstöður úr tveimur rannsóknum sem sýndu að bakteríuflóran í þörmum fólks sem er í yfirvigt er annars konar en fólks í kjörþyngd. Bakteríurnar hjá fólki í yfirvigt vinna mun meira af kaloríum úr matnum og breyta þeim í fitu heldur en hjá fólki sem stríðir ekki við aukakílóin. …

READ MORE →