Brauð (skonsur)
Hún Guðný Ósk Diðriksdóttir hómópati, sem býr út í Moskvu í Rússlandi, var svo væn að senda okkur þessa uppskrift af ljúffengu brauði. 6 dl. Þurrmjöl (spelt/heilhveiti/hveitiklíð/Grahamsmjöl) ég blanda alltaf saman sittlítið af því sem að ég á í skápnum í það skiptið 4 kúfaðar tsk. Lyftiduft 1 ½ dl. …
Brauð grasakonunnar
7 dl. gróft spelt 2 ½ dl. speltflögur (eða maisflögur, bókhveitflögur, hrísgrjónaflögur). Gott að blanda saman mismunandi flögum. 2 lúkur fjallagrös (má sleppa) 6 tsk vínsteinslyftiduft 3 ½ dl. vatn 1 ½ dl. lífræn AB mjólk pínulítið salt Hráefninu er öllu hrært saman, þannig að úr verði mjög þykkur, …
Glútenlaus pizzabotn
1 bolli maismjöl 1 egg 1 msk jómfrúar-ólífuolía Krydd eftir smekk (oregano, basil, hvítlaukur ) ½ tsk salt soyamjólk (þar til þunnt á við vöffludeig) Blandið saman í skál, maismjöli, kryddi, olíu og eggi. Þynnið út með soyamjólk þar til þunnt á við vöffludeig. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og …
Óþolsklattar
Grunnuppskrift: 2 dl hrísgrjónamjöl 1 egg eða samsvarandi magn af hörfræslími ½ tsk salt Það er einnig hægt að nota bókhveiti eða mais í uppskriftina, nú eða blanda þessum tegundum saman eftir smekk. Svo er hægt að bæta við ýmiskonar kryddi, t.d. kanil, vanillu eða slíku. Einnig er hægt að …
Hollustubrauð
Lára er að prófa sig áfram með breytt mataræði og sendi okkur flotta brauðuppskrift 3 dl spelt 1 dl rúgmjöl 3 dl haframjöl 1 tsk sjávarsalt 3 tsk Anis/Fennel 4 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 dl kúmen 1/2 dl hörfræ 1/2 dl sólblómafræ saxaðar valhnetur eða pekanhnetur ef vill 1/2 liter AB …
Speltbollur með fjallagrösum
½ kg spelt 1 pakki fjallagrös 1 pakki ger 1 egg 2 msk olífuolía eða kókosolía ½ dl vatn 2 dl mjólk Setjið fjallagrösin í heitt vatn smástund. Blandið gerinu saman við speltið. Hitið mjólkina, bætið vatninu með fjallagrösunum saman við. Blandið saman við speltið og bætið eggi og …
Trönuberjabrauð
Ásthildur sendi okkur þessa spennandi uppskrift. Ef þið eruð laus við allan sykur þá myndi ég bara prófa að sleppa honum. Ef þið borðið ekki egg þá væri ráð að bæta aðeins við lyftidufti og vökva. 1/4 bolli jurtaolia 1 bolli haframjöl 1 bolli speltmjöl 1/2 bolli hrásykur 2 tsk …
Pizzusnúðar
Fylling: 1 dós (200g) lífrænt tómatþykkni* 2 dl salsa pronta frá LaSelva 100 g spínat, saxað smátt í matvinnsluvél (má sleppa) 2 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk oregano 1 tsk basil 1 tsk timian ¼ tsk kanill 50 g furuhnetur Hrærið öllu saman í skál og smyrjið á deigið ef þið …
Glútenlaust Sollu brauð – ótrúlega einfalt og gott
150 g kartöflumjöl 150 g hrísgrjónamjöl 50 g bókhveiti 100 g maísmjöl 45 g sojamjöl 4 tsk vínsteinslyftiduft ¾ tsk himalayasalt eða sjávarsalt 1 tsk agavesýróp 1 msk kókos eða ólífuolía 125 ml kókosvatn 125 ml heitt vatn 2 msk sítrónusafi – setjið þurrefnin í hrærivélaskál ásamt kókosolíunni og …
Pönnubrauð 4 stk
3 dl spelt (fínt malað eða heilhveiti) 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 msk olía 1 1/2 dl AB mjólk Blandið þurrefnunum saman í skál. Hellið vökvanum í skálina með þurrefnunum og hrærið öllu saman. Best er að nota guðsgafflana Mótið 4 flöt brauð og steikið á heitri pönnu …