Gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Gersveppaóþol – hvað má eiginlega borða?

Lára sendi okkur þessa fyrirspurn: Mig langar að spyrja varðandi gersveppaóþolið. Ég er 25 ára gömul og hef þjáðst af síþreytu og vöðvabólgu frá því … fyrir löngu siðan. Einnig er ég yfirleitt með kláðabólur og jafnvel útbrot á bringunni og í andliti (svo eitthvað sé nefnt). Ég hef mikinn …

READ MORE →
Íslensk fjallagrös
JurtirMataræðiUppskriftir

Íslensk fjallagrös

Fjallagrös (Cetraria islandica) eru algeng um allt land mest á hálendi og á heiðum, en finnast líka á láglendi. Fjallagrös eru fléttur, sem eru sambýli svepps og þörungs. Um er að ræða samvinnu tveggja lífvera sem báðar hagnast á hvor annarri. Sveppurinn sér fyrir vatni og steinefnum, en þörungurinn myndar …

READ MORE →