Drukknum ekki í rusli
EndurvinnslaUmhverfiðUmhverfisvernd

Drukknum ekki í rusli!

Magn úrgangs í heiminum vex stöðugt og erum við hér á landi engin undantekning. Hvert mannsbarn á Íslandi hendir um þrjú hundruð kílóum af úrgangi á hverju ári og þá er ekki talinn úrgangur frá öðru en heimilunum. Endurvinnsla á úrgangi hefur tvöfaldast á síðustu tíu árum en þrátt fyrir …

READ MORE →
Dönsum á okkur fallegan maga
Greinar um hreyfinguHreyfing

Dönsum á okkur fallegan maga

Oftar en ekki benda konur á magann þegar að þær eru spurðar um hvað þær vildu helst laga eða breyta á líkama sínum. Því miður er þetta svæði líka oftast það sem að þær eiga erfiðast með að þjálfa upp, sérstaklega eftir að hafa gengið með börn. Magaæfingar geta mikið …

READ MORE →
Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?

Það hversu mörgum hitaeiningum þú brennir við ólíkar líkamsæfingar fer eftir þyngd þinni, hvers konar hreyfingu þú ert að stunda og af hvaða ákafa þú stundar hana. Sama hver æfingin er, það er alltaf hægt að fara sér hægar eða hraðar svo að í raun skiptir það minna máli hvaða …

READ MORE →