Hendir þú mat?
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Hendum þriðjungi af keyptum mat

  Í síðasta blaði Neytendasamtakanna var sagt frá niðurstöðum breskrar rannsóknar sem skoðaði sóun á matvælum. Rannsakaður var allur matarúrgangur 2000 heimila í landinu og var hann flokkaður og vigtaður, auk þess sem heimilismenn héldu ítarlegar dagbækur yfir allt sem hent var, með útskýringum á hvers vegna mat var hent. …

READ MORE →
sykurneysla
MataræðiÝmis ráð

Vanmeta sykurneyslu

Morgunblaðið sagði nýlega frá breskri rannsókn sem sýnir fram á að ekki sé hægt að treysta á rannsóknir á offitu, þar sem niðurstöður byggja á svörum offitusjúklinganna sjálfra. Komið hefur í ljós að offitusjúlingar hafa tilhneigingu til að draga úr neyslu sinni og eru því rannsóknir sem byggja á svörum …

READ MORE →
efni sem geta valdið ofvirkni
MataræðiÝmis ráð

Efnin sem geta valdið ofvirkni

Við sögðum frá breskri rannsókn hér á vefnum í gær, sem sýnir að algeng íblöndunarefni í matvælum, einkum gosi og sælgæti, virðast ýta undir einkenni ofvirkni hjá börnum. Þessi rannsókn hefur vakið mikil viðbrögð og hafa matvælafyrirtæki verið hvött til að sleppa notkun þessara efna. Öll þessi efni eru leyfð …

READ MORE →
Aukaefni og ofvirkni
MataræðiÝmis ráð

Aukaefni og ofvirkni

Við vitum að börnin okkar verða oft æst og hröð ef þau borða mikið sælgæti en nú hefur komið í ljós að það er ekki bara sykurinn sem veldur þessu. Nýleg rannsókn sem gerð var í Bretlandi sýndi að aukaefni í sælgæti geta valdið ofvirkni. Rannsakendur skoðuðu áhrif aukaefnanna á …

READ MORE →
litarefni og aukaefni í mat
MataræðiÝmis ráð

Litar- og aukaefni í mat

Breskir rannsakendur frá The University of Southampton gerðu nýlega, enn eina rannsóknina um litar- og aukaefni í mat og hve mikil áhrif þessi efni geta haft á börn og hegðun þeirra. Áður hafa verið fundnar tengingar á milli ofvirkni og einbeitingaskorts og þess að litar- og eða ýmis aukaefni séu …

READ MORE →