FæðubótarefniMataræði

Gersveppaóþol og/eða breytingaskeið

Katrín sendi okkur vangaveltur um gott mataræði fyrir konur á breytingaskeiði og birtist hér bréf Katrínar og svar frá Ingu næringarþerapista.  Sælar! Mjög góð síða. Þarna sé ég nokkur einkenni á gersveppaóþolinu sem ég get tengt við mig. Ég hef verið að tengja einkennin við breytingaskeið kvenna. Td.svefntruflanir og svitakóf. En …

READ MORE →
Mikilvægi hreyfingar
Greinar um hreyfinguHreyfing

Mikilvægi hreyfingar

Við vitum öll hve nauðsynlegt það er að stunda einhverja hreyfingu. Öll hreyfing er góð og best er, ef að hún er regluleg. Hreyfing, hver svo sem að hún er, á að vera hluti af daglegu lífi hverrar manneskju. Ekki bara til að halda líkamsvigtinni í lagi, heldur og ekki …

READ MORE →
Gulrætur og B6 vítamín
MataræðiVítamín

B6 vítamín (Pýridoxín)

B6 vítamín er það næringarefni sem kemur að fjölbreyttastri líkamsstarfsemi. Það hefur bæði andleg og líkamleg áhrif. Það er sérlega nauðsynlegt vatnsbúskap líkamans og við upptöku fitu og próteina. Það kemur að starfsemi lifrar og myndun tauga- og boðefna. Það styrkir ónæmiskerfið, dregur úr krömpum og getur varnað taugaskemmdum. B6 …

READ MORE →