MataræðiÝmis ráð

Að breyta um áherslur í mataræði

Oft er erfitt að breyta venjum okkar og þær eru oft sterkar og ríkjandi þegar kemur að mataræðinu. Ég heyri gjarnan raddir eins og ,,maður má nú bara ekki neitt” og ,,hvað, borðar þú þá bara gras?” Þetta hefur nú sem betur fer mikið breyst á síðustu 5 til 10 …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hvar á að byrja?

Breytt og bætt mataræði Grein eftir Ingu Kristjánsdóttur, næringarþerapista  Hvernig væri að byrja á einföldu hlutunum? Margir halda að það sé stórkostlega flókið og óyfirstíganlegt vandamál að bæta og breyta mataræði sínu og lífsstíl. Ég er búin að vera að flytja fyrirlesturinn “Einfalda leiðin”nú í haust, um land allt og …

READ MORE →
græna völvan
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Heitasta heilsuhráefnið 2008

Pistill frá Sollu Græna völvan opnar sig……. Skyggn fyrirsæta Þegar ég var yngri þá elskaði ég allt sem snéri að spádómum. Ég man þegar það var lesið í lófann á mér í fyrsta skiptið. Þá var ég 6 ára gömul og stödd upp í Kerlingarfjöllum. Verið var að mynda útlenskan …

READ MORE →
Indverkst eldhús
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Í staðin fyrir sunnudagssteikina

– innblástur úr indverska eldhúsinu – Pistill frá Sollu “Hvað væri sniðugt fyrir mig að gera í staðin fyrir sunnudagssteikina” spurði frænka mín mig um daginn. “Það er svo ótrúlega margt sem þú getur gert” svaraði ég. “Sko Solla ég vil fá alveg heila máltíð og uppskriftir en ekki bara …

READ MORE →