HómópatíaMeðferðir

Brjóstagjöf með aðstoð hómópatíu

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur Brjóstagjöf er almennt mjög gefandi og nærandi reynsla þegar allt gengur vel, en getur einnig valdið miklum vonbrigðum, skapraunum og örvæntingu ef við upplifum erfiðleika við að koma reglu á brjóstagjöfina. Það geta legið margar ástæður að baki þess að erfiðleikar koma upp við brjóstagjöf. Þær geta …

READ MORE →
Brjóstagjöf og andleg líðan
FjölskyldanHeimiliðUngabörn

Brjóstagjöf og andleg líðan

Katrín E. Magnúsdóttir ljósmóðir skrifaði áhugaverða grein í Morgunblaðið um áhrif brjóstagjafar á andlega líðan móður. Ég set hér niður helstu punktana úr greininni. Þekkt er að brjóstagjöf minnkar líkurnar á að konur þjáist af þunglyndi eftir barnsburð. Það eru tvær ástæður fyrir þessu. Annars vegar losna ákveðin hormón við …

READ MORE →