Heilsa

Greiningum á brjóstakrabbameini fækkar í kjölfar minnkandi notkunar hormóna

Í framhaldi af snarminnkandi notkun kvenna á hormónum á breytingaskeiðinu hefur tíðni á nýgreindum tilfellum af brjóstakrabbameini minnkað og það í fyrsta skipti síðan árið 1945. Samkvæmt New York Times fækkaði greiningum á brjóstakrabbameini í Bandaríkjunum um 15% frá því í ágúst 2002 fram í desember 2003. Er þetta í …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Áhrif trefja á brjóstakrabbamein

Trefjaríkt fæði getur minnkað líkur á brjóstakrabbameini hjá ungum konum, um allt að helming. Þetta kemur fram í nýjum rannsóknum frá Háskólanum í Leeds. Áður gerðar rannsóknir um trefjar og líkur á brjóstakrabbameini hafa ekki sýnt þessar sömu niðurstöður, en ekki hefur heldur verið gerður greinarmunur á áhættu fyrir og …

READ MORE →
Bisphenol A
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Bisphenol A – eiturefni í pelum og öðrum plastílátum

Um þessar mundir er mikil vakning gegn ýmsum eiturefnum sem eiga greiðan aðgang að líkama okkar. Eitt af þessum efnum er bisphenol A sem oft er táknað með #7 á plastumbúðum. Þetta efni er gríðarlega algengt í plastílátum, drykkjarflöskum og matarílátum úr plasti, innan í niðursuðudósum og í pelum. Efnið …

READ MORE →
vatn eða kók
MataræðiÝmis ráð

Vatn eða kók

Drekkum nóg Við Íslendingar erum sterkbyggð þjóð og erum talin upp til hópa frekar heilbrigð að mati margra “heilsugúrúa” sem að komið hafa til landsins. Þeir hafa margir látið hafa eftir sér að vilja hreinlega flytja til landsins okkar, vegna svo margra þátta sem að þeir telja vera einstaka á …

READ MORE →