GrænmetisréttirUppskriftir

Græn pítsa

2 forbakaðir pítsubotnar (sjá uppskrift hér) Grænt pestó: 1 búnt basil 100g lífrænar furuhnetur*, þurrristaðar í ofni eða lagðar í bleyti 2 hvítlauksrif smá himalaya eða sjávarsalt 1 dl lífræn og kaldpressuð ólífuolía, t.d frá LaSelva allt sett í matvinnsluvél og maukað Grænmeti: 1 lítið brokkolíhöfuð, skorið í passlega munnbita …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Litlar brokkolíbökur

Botn: 2 dl sesamfræ* 2 dl möndlur* ½-1 dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva 1 hvítlauksrif smá himalayasalt Allt sett í matvinnsluvél og blandað saman þar til þetta verður að vel samanhangandi deigi. Deigið er sett í lítil bökuform og inn í kæli. Einnig má setja bökuformin í þurrkofninn og þurrka …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Paprikusalat

1 gul paprika, steinhreinsuð og skorin í báta 100 g klettasalat* 100g fínt skorið rauðkál ½ agúrka 2 gulrætur 5 radísur 2 sellerístilkar 2 vorlaukar 1 lítið brokkolíhöfuð 1 avókadó 1 dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva smá olía frá tómötunum ½ búnt ferskur kóríander Grænmetið er þrifið og skorið í …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Marinerað salat með tamari fræjum

1 brokkolíhaus 1 rauð paprika ½ búnt ferskar kryddjurtir, t.d. steinselja eða dill eða basil eða kóríander… safinn úr 1-2 sítrónum ½ dl kaldpressuð lífræn ólífuolía* 1 msk tamarisósa* 1 poki klettasalat* Skerið brokkolíið í litla bita, ath að stöngullinn er líka prýðisgóður að nota ef hann er ekki trénaður, …

READ MORE →
ofurfæða
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Ofurfæða – Ofurmömmur

Pistill frá Sollu Þegar ég var lítil passaði mamma alltaf vel uppá hvað ég borðaði. Hún gaf mér gjarnan söl (föðurættin mín er úr Eyjum), krækiberjasafa, mjólkursýrt grænmeti, fjallagrasasúpu, baunabuff, möndlur, jurtate, krúska (búið til úr heilum höfrum) brokkolí, hundasúru og fíflasalat, sýrðar rauðrófur, rifnar gulrætur, spírur og fleira í …

READ MORE →
B1 vítamín
MataræðiVítamín

B1 vítamín (Thíamín)

B1 vítamín örvar blóðrásina, hjálpar til við endurnýjun blóðsins og ýtir undir sýruframleiðslu sem er mikilvæg meltingunni. Vítamínið er sérlega tengt andlegri heilsu og virkjar hugsun og starfsemi heilans. Það ýtir undir vöxt, eðlilega matarlyst, þrótt og námshæfni, auk þess sem það dregur úr flug- og sjóveiki. Það auðveldar meltingu …

READ MORE →
B3 vítamín
MataræðiVítamín

B3 vítamín (Níasín)

B3 vítamín er nauðsynlegt blóðrásinni, minnkar kólestról í blóði, er æðavíkkandi og lækkar því blóðþrýsting. Það gerir húðinni gott, eykur þol hennar gegn sól, vinnur gegn sárum í munni og andremmu. Það styður við taugakerfið, kemur að efnaskiptum kolvetna, fitu og próteina, stuðlar að sýruframleiðslu í meltingarkerfinu og hjálpar þannig …

READ MORE →
Gulrætur og B6 vítamín
MataræðiVítamín

B6 vítamín (Pýridoxín)

B6 vítamín er það næringarefni sem kemur að fjölbreyttastri líkamsstarfsemi. Það hefur bæði andleg og líkamleg áhrif. Það er sérlega nauðsynlegt vatnsbúskap líkamans og við upptöku fitu og próteina. Það kemur að starfsemi lifrar og myndun tauga- og boðefna. Það styrkir ónæmiskerfið, dregur úr krömpum og getur varnað taugaskemmdum. B6 …

READ MORE →