Búfé og hlýnun jarðar
Mengun og mengunarvarldarUmhverfið

Búfé veldur hlýnun andrúmslofts

Í Bændablaðinu í síðustu viku kom fram að búfé veldur um 18% af hlýnun andrúmslofts á jörðinni. Einnig var greint frá alþjóðlegri rannsókn sem sýndi fram á að ropi kýrinnar mengar tífalt meira en vindgangur hennar. Í magasekk kúnna eru um þrjú til fjögur kíló af gerlum sem valda gerjun …

READ MORE →
Pilla gegn gróðurhúsaáhrifum jórturdýra
UmhverfiðUmhverfisvernd

Pilla gegn gróðurhúsaáhrifum jórturdýra

Við höfum greint frá því hér í Heilsubankanum að búfé veldur hlýnun andrúmslofts (sjá hér – Búfé veldur hlýnun andrúmslofts). Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu er nú verið að þróa pillu sem kemur í veg fyrir vindgang hjá kúm og er það nýjasta aðferðin til að vinna á móti hlýnun loftslags. …

READ MORE →