Heilsa

Hár blóðþrýstingur og mataræði

Þegar hjartað dælir blóði um líkamann, þrýstist blóðið út í veggi æðanna. Hjá fólki sem þjáist af of háum blóðþrýstingi er þessi þrýstingur óeðlilega hár. Blóðþrýstingur er mældur og skráður með tveimur gildum. Annars vegar efri mörk sem standa fyrir slagbilsþrýsting (systolic pressure) og hins vegar neðri mörk sem standa …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Getur maturinn sem að við borðum, hjálpað okkur að halda góðri sjón?

Gulrætur Okkur hefur alla tíð verið sagt að gulrætur séu hollar og góðar.  En þær gera meira fyrir okkur en að vera bara hollar og bragðgóðar.  Þær geta hjálpað okkur að sjá í myrkri.  Mikið er af beta-karótíni í gulrótum, líkaminn breytir því í A-vítamín og það hjálpar okkur við …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Gersveppaóþol og/eða breytingaskeið

Katrín sendi okkur vangaveltur um gott mataræði fyrir konur á breytingaskeiði og birtist hér bréf Katrínar og svar frá Ingu næringarþerapista.  Sælar! Mjög góð síða. Þarna sé ég nokkur einkenni á gersveppaóþolinu sem ég get tengt við mig. Ég hef verið að tengja einkennin við breytingaskeið kvenna. Td.svefntruflanir og svitakóf. En …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Fæði til að koma í veg fyrir kvef og flensur

Hversu góð er mótstaða þín gegn kvefi og flensu? Er líkami þinn í góðu jafnvægi og getur hann hrist af sér þessa leiðindakvilla. Margt er hægt að gera til að styrkja líkamann og hjálpa til við að halda jafnvægi og góðri heilsu. Hluti af því er að þvo hendurnar reglulega …

READ MORE →
MataræðiVítamín

C vítamín fyrir skurðaðgerð

Ef þú ert á leiðinni í skurðaðgerð er gott að taka inn aukið magn af C vítamíni. Ný rannsókn, sem var framkvæmd í Bonn-háskólanum í Þýskalandi, sýndi að skurðaðgerð leiðir til hraðrar minnkunar á C vítamíni í blóði. Rannsakendurnir fundu út að magn C vítamíns í blóði minnkaði um 40% …

READ MORE →
JurtirMataræði

Blöðrubólga og jurtir

Í framhaldi af grein Blöðrubólga og hómópatía, koma hér nokkrar jurtir og annað sem að geta einnig hjálpað mikið þegar um blöðrubólgu og aðra þvagfærakvilla er að ræða. Trönuber geta komið í veg fyrir að bakteríur festi sig við þvagblöðruvegginn. Til að bakteríur geti sýkt og komið af stað bólgum, þurfa þær fyrst …

READ MORE →
JurtirMataræði

Aloe Vera gel

Aloe Vera er mjög græðandi, sótthreinsandi og bólgueyðandi.  Mjög góð á brunasár og einstaklega virk á sólbruna, þar sem að hún er rakagefandi og mýkjandi.  Hún er góð á sár, á skordýrabit, bólótta húð, exem og psoriasis. Vegna rakagefandi eiginleika sinna er hún góð fyrir þurra húð.  Í Aloe Vera …

READ MORE →
MataræðiVítamín

Vítamín og steinefni

Góð næring er miklu meira en bara að fylla magann, hún hefur gríðarleg áhrif á almennt heilsufar okkar og orku. Eitt af því sem áríðandi er að hafa í huga er fjölbreytni. Mismunandi matur gefur fjölbreyttustu flóruna af vítamínum og steinefnum. Til að vera viss um að fá örugglega öll …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Goji Ber

Goji ber (Lycium Eleganus), stundum einnig nefnd úlfaber, hafa verið notuð af heilurum Himalayafjalla og í Asískum lækningum í þúsundir ára. Talið er að andoxunarefnið, polysaccharides, í Goji berjunum sé sérlega afkastamikið, styrki frumurnar hratt og örugglega og styrki þar með ónæmiskerfið á undrahraða. Tíbesku Goji berin eru talin vera …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Svört hindber

Nýleg rannsókn sem gerð var af rannsóknarteymi frá ríkisháskólanum í Ohio, gefur til kynna að máttur svartra hindberja sé mikill og geti þau hjálpað í baráttunni við krabbamein í vélinda og ristli. Niðurstöðurnar voru birtar á alþjóðlegum fundi The American Chemical Society í mars síðastliðnum. Prófessor Cary Stoner, Ph.D., leiddi …

READ MORE →