Ertu með gersveppaóþol?
FæðuóþolMataræði

Ert þú með gersveppaóþol (Candida Albicans)?

Svaraðu eftirfarandi spurningum og athugaðu líkurnar Ertu stöðugt þreytt(ur)? Færðu oft vindverki, uppblásinn maga eða óþægindi frá kvið? Ertu með sterkar sykurlanganir, borðar mikið brauð eða ertu fíkinn í bjór eða aðra áfenga drykki? Þjáistu af hægðartregðu, niðurgangi eða af hvorutveggja á víxl? Sveiflastu mikið í skapi eða þjáistu af …

READ MORE →
Acidophilus
FæðubótarefniMataræði

Acidophilus

Heitið á fæðubótarefninu Acidophilus hefur ekki verið þýtt almennilega á íslensku en fræðilega heitið er Lactobacillus Acidophilus. Acidophilusinn er tegund “góðra” baktería eða gerla sem finnast í meltingarvegi okkar og leggöngum kvenna. Gerillinn aðstoðar við meltingu próteina, hann vinnur á móti sveppasýkingu, aðstoðar við minnkun kólesteróls í blóði, styður við …

READ MORE →