Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Cashewhneturjómi

Engin ástæða að sleppa ,,rjómanum” þrátt fyrir mjólkuróþol. Fékk þessa uppskrift hjá henni Sigrúnu á CafeSigrun. Þessi rjómi er sniðugur fyrir þá sem þola ekki mjólkurvörur eða soyarjóma en vilja samt gera vel við sig t.d. á tyllidögum. Þetta er mjög hollur rjómi þar sem cashewhnetur innihalda minni fitu en aðrar hnetur. …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Jólakonfekt

Það er engin ástæða að sleppa konfektinu þó við séum með breyttar áherslur í mataræði. Hægt er að búa til ljúffengt konfekt án viðbætts sykurs. Einfalt er að útbúa gómsætt konfekt úr þurrkuðum ávöxtum og hnetum. Nota má til viðbótar kókosmjöl, hreint kakóduft eða karób, bragðefni eins og appelsínu- eða …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hnetur og möndlur

Hnetur og möndlur eru hollustufæði. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. En varast skal að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Þær innihalda líka mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjar og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Pönnukökur með berjum og cashew kremi

Þetta er eftirlætis eftirrétturinn hannar Ingu næringarþerapista – njótið Í pönnukökurnar: 110 gr. bókhveitimjöl 2 tsk. malaður kanill 1 egg 150 ml. soya eða hrísgrjónamjólk 175 ml. vatn 1 msk. jómfrúar-ólífuolía Í berjafyllinguna: 450 gr. fersk eða frosin ber t.d. jarðaber, bláber, brómber eða hindber 4 msk. eplasafi 2 tsk. …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetuborgarar

Inga sendi okkur uppskrift af þessum spennandi borgurum, við fáum 4 borgara úr uppskriftinni. 110 gr. blandaðar hnetur (t.d. cashewhnetur, furuhnetur, brasilíuhnetur, möndlur, pekanhnetur) 4 msk. sólblómafræ 2 sneiðar speltbrauð án skorpu 1 saxaður laukur 2 tsk. oregano 2 tsk. dijon sinnep 1 egg salt og nýmalaður pipar soyamjöl (má …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hrísgrjóna-karríbuff

Útbjó þessi buff um daginn fyrir okkur grænmetisæturnar í fjölskyldunni. Hinir fengu lambalæri og svo deildum við sama meðlæti. Frábært að gera þessi buff ef þið eigið afgang af hrísgrjónum og / eða soðnum kjúklingabaunum. Ég átti soðin hrísgrjón en notaði forsoðnar kjúklingabaunir. Svo er þægilegt að gera nóg til …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Pönnubrauð 4 stk

3 dl spelt (fínt malað eða heilhveiti) 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 msk olía 1 1/2 dl AB mjólk Blandið þurrefnunum saman í skál. Hellið vökvanum í skálina með þurrefnunum og hrærið öllu saman. Best er að nota guðsgafflana Mótið 4 flöt brauð og steikið á heitri pönnu …

READ MORE →