chilli gegn sjúkdómum
MataræðiÝmis ráð

Chilli gegn alvarlegum sjúkdómum eins og krabbameini

Capsaicin, efnið sem að gerir chillipiparinn sterkan, getur drepið krabbameinsfrumur, án þess að skerða heilbrigðar frumur í kring og án aukaverkana. Þetta kemur fram í nýlegum rannsóknum Dr. Timothy Bates og hans rannsóknarteymis í Nottinghamháskólanum í Bretlandi. Þessar rannsóknir sýndu fram á að capsaicin eyddi lungna og bris krabbameinsfrumum, sem …

READ MORE →
FiskréttirUppskriftir

Túnfisk „carpaccio” með granateplum

Þessi spennandi uppskrift er frá henni Ingu næringarþerapista 300 gr. frosinn túnfiskur 2 msk. sesamolía 1 msk. soya eða tamarisósa 1 hvítlauksrif (pressað) 1 grænt chilli (saxað) Ferskur kóríander, gott knippi 1 granatepli Salt og pipar Safi af 1 stk. lime Skerið túnfiskinn í þunnar sneiðar, meðan enn er dálítið …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Öðruvísi blómkál í karrýsósu

½ kg blómkál, skorið í passlega stóra munnbita Marinering: 3 msk kaldpressuð hörfræolía* 2 msk sítrónusafi Sósan: 1 young coconut, bæði vatn og kjöt, fæst í Hagkaup safinn úr ½ lime 2 cm engiferrót 1 hvítlauksrif 1 limelauf 2-3 cm biti sítrónugras 2 tsk karrýduft ½ tsk himalayasalt smá biti …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Kasjúkarrí, fyrir 4-6 persónur

2 msk kaldpressuð kókosolía* 2 rauðlaukar, smátt skornir 2 tsk lífrænt karríduft (prófið þetta nýja lífræna frá Herbaria) ½ – 1 tsk gerlaus grænmetiskraftur* ½ tsk himalaya/sjávarsalt 10 cm bita af sítrónugrasi 1 limelauf (best ef það er ferskt – fæst í asíubúðum) smá biti ferskt chilli, skorið í litla …

READ MORE →