Blóðþrýstingur
Efri mörk blóðþrýstings er mjög mikilvægur þáttur þegar reiknuð er hugsanleg dánartíðni einstaklinga með hjartabilanir. Venjulega eru efri mörkin fyrri talan í mælingu blóðþrýstings, t.d. ef að blóðþrýstingur er skráður 120/80, stendur 120 fyrir efri mörk. Nú hefur rannsókn sem framkvæmd var í Bandaríkjunum sýnt að hugsanlega eru þessi efri mörk …
Sól gegn húðkrabbameini
Það hefur verið mikið talað um hættuna á húðkrabbameini ef fólk er of mikið í sól. Nú hafa rannsóknir sýnt að sólskinið getur einnig aðstoðað við að fyrirbyggja húðkrabbamein. Þetta hljómar eins og þversögn en lykillinn er hófsemi. Rannsakendur í Stanford háskóla fundu út að framleiðsla á D-vítamíni örvast í …
Kalk og D-vítamín gegn beinþynningu
Kalk er nauðsynlegt fyrir viðhald og uppbyggingu beina. D vítamín eykur kalkupptöku líkamans og áður var talið að inntaka D vítamíns drægi úr beinþynningu hjá öldruðum. Nýlegar rannsóknir hafa hins vegar leitt í ljós að inntaka D vítamíns eingöngu, hefur engin áhrif á beinþynningu. Inntaka D vítamíns verður að vera samhliða …
Geta geislar sólarinnar hjálpað gegn astma?
Sólskin getur dregið úr astma, samkvæmt áströlskum rannsóknum. Hópur rannsakenda könnuðu áhrif útfjólublárra geisla á einkenni bólgu í lungum og öndunarvegi. Rannsóknirnar voru gerðar á músum, sem voru fyrst smitaðar með ofnæmisvökum sem að valda astmaeinkennum. Kom í ljós að astmaeinkennin minnkuðu áberandi mikið ef þær voru í útfjólubláum geislum …
Flensusprautan
Breska læknistímaritið the Lancet hefur sagt frá því að það liggja ekki fyrir neinar sannanir að flensusprautur komi í veg fyrir dauða fólks, sem er komið yfir 65 ára aldurinn, af völdum flensutengdum kvillum. Rannsóknir hafa jafnframt sýnt að bóluefni við flensu virkar síður hjá eldra fólki þar sem ónæmiskerfi …
Fita og kjöt ekki orsök blöðruhálskirtilskrabbameins
Mataræði sem er ríkt af fitu og kjöti eykur ekki líkurnar á að menn þrói með sér blöðruhálskirtilskrabbamein. Stór, bandarísk rannsókn sem gerð var á ólíkum þjóðarbrotum sýndi fram á þetta. Rannsakað var mataræði 82.500 manna sem voru 45 ára eða eldri. Rannsökuð voru fjögur þjóðarbrot í Bandaríkjunum eða fólk …
D-vítamín eykur líkurnar á lengra lífi
Að taka inn D-vítamín getur lækkað áhættuna af að deyja af hvaða orsök sem er, samkvæmt nýrri rannsókn sem fram fór á Ítalíu og í Frakklandi. Rannsóknin var gerð á yfir 57.000 manns og stóð yfir í sex ár. Fólkinu var gefið mismunandi magn af D-vítamíni, allt frá 200 IU …
Beinþynning og D vítamín
“Það er fátt sem rýrir lífsgæði eins mikið á efri árum og beinþynning. Áætlað er að árlega megi rekja a.m.k. 1.300 beinbrot hjá einstaklingum til hennar. Beinbrot af völdum beinþynningar eru mun algengari meðal kvenna en karla og telja sumir sérfræðingar að önnur hver kona um fimmtugt megi gera ráð …
Beinþynning
Beinþynning er þegar beinin tapa kalki, þá minnkar styrkur beinanna og mun hættara er á beinbrotum. Mun algengara er að beinþynning verði hjá konum en körlum og sjaldgæft er að beinþynning láti á sér kræla fyrr en um og eftir 55 ára aldur. Hægt er að draga úr áhættu á …
Vítamín og steinefni
Góð næring er miklu meira en bara að fylla magann, hún hefur gríðarleg áhrif á almennt heilsufar okkar og orku. Eitt af því sem áríðandi er að hafa í huga er fjölbreytni. Mismunandi matur gefur fjölbreyttustu flóruna af vítamínum og steinefnum. Til að vera viss um að fá örugglega öll …