Frekari meðferðir

Frjóofnæmi og dáleiðsla

Nú fer sá tími í hönd sem getur reynst fólki erfiður sem þjáist af frjóofnæmi. Ég rakst á gamla grein á mbl.is sem segir frá rannsókn vísindamanna frá Sviss sem sýnir að fólk getur dregið úr einkennum frjóofnæmis með sjálfsdáleiðslu. Niðurstöður rannsóknarinnar birtust í læknatímaritinu Psychotherapy and Psychosomatics. Þátttakendur í …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Dáleiðsla

Dáleiðsla er nokkurs konar sjálfssefjun. Við dáleiðslu er beitt tækni þar sem athyglinni er beint inn á eitt atriði sem er til skoðunar og sá sem er dáleiddur útilokar allt annað úr vitundinni. Þegar sá sem er dáleiddur er kominn í djúpa leiðslu er hann orðinn sefnæmur. Í þessu vitundarástandi …

READ MORE →
Markmið
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Ytri og innri markmið

Hvernig þú ferð að því að ná öllum markmiðum þínum fljótt og örugglega Hefðbundin sálarfræði skiptir huganum í tvo hluta: Meðvitund og undirmeðvitund. Meðvitundin er skynsöm og rökrétt og gerir okkur kleift að fást við heiminn á skynsaman og skipulagðan hátt. Undirmeðvitundin er tilfinningaræn og sjálfvirk. Hún stjórnar viðhorfum okkar, …

READ MORE →