Frekari meðferðirMeðferðir

Listmeðferð

Listmeðferð er meðferðarform þar sem unnið er í gegnum sköpun. Sköpunin getur átt sér stað í gegnum vinnu með málun, leirvinnu, klippimyndir eða með öðrum hjálparmeðulum auk tjáningar í gegnum dans, leiklist og tónlist.  Einstaklingurinn notar myndræna nálgun til að tjá tilfinningar sínar og til að ná sambandi við undirvitundina, sem …

READ MORE →
Dönsum á okkur fallegan maga
Greinar um hreyfinguHreyfing

Dönsum á okkur fallegan maga

Oftar en ekki benda konur á magann þegar að þær eru spurðar um hvað þær vildu helst laga eða breyta á líkama sínum. Því miður er þetta svæði líka oftast það sem að þær eiga erfiðast með að þjálfa upp, sérstaklega eftir að hafa gengið með börn. Magaæfingar geta mikið …

READ MORE →
Tengsl lífsstíls og krabbameins - Líkamleg virkni
Greinar um hreyfinguHreyfing

Tengsl lífsstíls og krabbameins – Líkamleg virkni

Skýrslan sem við höfum verið að fjalla um hér á Heilsubankanum setur fram nokkrar ráðleggingar sem gefast best í forvörnum við krabbameini. Ráðlegging númer tvö snýr að hreyfingu:   Leggið stund á hreyfingu sem hluta af daglegu lífi Markmið hverrar þjóðar ætti að vera að helminga þann fjölda sem þjáist …

READ MORE →