HeilsaVandamál og úrræði

Ýmsir húðkvillar

Ef húð í andliti er þurr og flögnuð, prófið að skera sneið af hrárri kartöflu og nudda varlega yfir flagnaða svæðið, oftast á nefi, enni, kinnum og höku. Hreinsið svo varlega með köldu vatni til að loka húðinni. Ef húð er þurr með miklum kláða, setjið 2 matskeiðar af eplaediki …

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Vond lykt

Edik er sótthreinsandi og líka lyktareyðandi. Blandaðu borðediki við vatn og strjúktu innan úr skáp með vondri lykt, eða helltu því í dýnu sem lyktar illa, leggðu illa lyktandi þvott í bleyti með ediki eða settu smá edik í þvottavélina.  

READ MORE →
Skaðleg efni á heimilinu
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Skaðleg efni á heimilum

Það kann að hljóma undarlega en við komumst ekki eingöngu í snertingu við mengun í umferðinni, í verksmiðjum og á fleiri stöðum utan veggja heimilisins. Mengun getur nefnilega líka átt sér stað í húsunum okkar. Fjöldinn allur af tilbúnum efnum sem búin eru til á tilraunastofum fylla skápana, hreingerningavörur, snyrtivörur, …

READ MORE →
Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
MataræðiÝmis ráð

Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði

Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …

READ MORE →
mataræði og gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Nánar um mataræði við gersveppaóþoli

Ragna sendi okkur fyrirspurn: Ég las greinina ykkar um ” Gersveppaóþol ” og langar að vita enn frekar hvaða vörur á ekki að nota/neyta fyrir utan hvítt hveiti og sykur og eins hvaða vörur á að kaupa/neyta. Ég er heimavinnandi með barn og hef lítinn tíma fyrir sjálfa mig en …

READ MORE →