Rafsegulsvið í barnaherbergjum
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Rafsegulsvið og eitruð efnasambönd í barnaherbergjum

Mörg börn hafa örugglega fengið nýjar leikjatölvur í jólapakkanum eða einhver af hinum fjölmörgu raftækjum sem eru í boði inn í barnaherbergið. Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu um daginn sem unnin var upp úr frétt frá Politiken er sagt frá að börn séu viðkvæmari fyrir eitruðum efnasamböndum en fullorðinir og eru …

READ MORE →
Plastmerkingar
EndurvinnslaJólUmhverfið

Mismunandi merkingar á plasti og endurvinnslugildi þess

Plast er eitt algengasta efnið í umhverfi okkar og notkun þess eykst í sífellu. Heilsubankinn hefur fjallað svolítið um plast upp á síðkastið og enn verður framhald á slíkri umfjöllun. Flestar plasttegundir má endurvinna og samkvæmt upplýsingum Sorpu er tekið við öllu plasti hér á Íslandi, allt frá plastfilmum, skyrdósum …

READ MORE →
Skaðleg efni í plasti
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaðurMengun og mengunarvarldarUmhverfið

Skaðleg efni í plasti

Þalöt eru efnasambönd sem meðal annars eru notuð til að mýkja plast. Einnig eru þau algeng í sápum, snyrtivörum, málningarvörum og skordýraeitri. Vísindamenn við háskólann í Rochester í New York fylki í Bandaríkjunum hafa komist að tengslum þalata við offitu og insúlínþol. Niðurstaðan fékkst eftir að þeir rannsökuðu gögn úr …

READ MORE →
vítamín
MataræðiVítamín

Fróðleikur um vítamín

Vítamín eru lífræn efnasambönd sem eru okkur lífsnauðsynleg. Við þurfum þau í mjög litlum skömmtum en ef við fáum ekki nóg af hverju og einu þeirra koma fram hörguleinkenni. Við fáum vítamínin úr fæðunni og einnig getum við tekið þau inn sem bætiefni. Ef fólk tekur inn vítamín í töfluformi …

READ MORE →