Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið (Seinni hluti)
Sjá fyrri grein: Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið Heildrænir meðferðaraðilar taka heildarsögu skjólstæðinga sinna (ástand alls hússins), hlusta og skrá niður öll einkenni, en sjaldnast eru einkennin það sem að þeir leggja áherslu á að leiðrétta beint. Jafnvel horfa þeir framhjá sumum einkennum þar sem að þau eru augljóslega bein …
Lithimnugreining
Lithimnugreining er eins og nafnið gefur til kynna greiningartæki en ekki meðferð sem slík. Lithimna augans er skoðuð og út frá henni má sjá hvaða líffæri eða líkamskerfi eru í ójafnvægi. Lithimnan er það svæði augans sem liggur utan um augasteininn. Lithimnugreining getur sagt til um hvaða líffæri eða líkamskerfi eru viðkvæmust fyrir …
Hreinsun líkama og hugar
Nú í upphafi árs eru margir að huga að því að koma sér í betra form, velta fyrir sér leiðum til að ná betri líðan og huga að bættu útliti. Jólin eru tími þar sem við veitum okkur oft meira í mat og drykk en á öðrum árstíðum og það …
Jólatré og umhverfisvernd
Öll viljum við skreyta vistaverur okkar um jólin með fagurgrænu jólatré. Fátt eitt veit ég jólalegra en greniilminn og ljósin á trénu. En hvernig fer það saman við vernd fyrir náttúrunni? Vinsælustu trén síðustu ár er svokallaður Norðmannsþinur sem er sérstaklega barrheldinn. Þessi tré eru flutt aðallega frá Danmörku þar …
Bisphenol A – eiturefni í pelum og öðrum plastílátum
Um þessar mundir er mikil vakning gegn ýmsum eiturefnum sem eiga greiðan aðgang að líkama okkar. Eitt af þessum efnum er bisphenol A sem oft er táknað með #7 á plastumbúðum. Þetta efni er gríðarlega algengt í plastílátum, drykkjarflöskum og matarílátum úr plasti, innan í niðursuðudósum og í pelum. Efnið …
Skaðleg efni á heimilum
Það kann að hljóma undarlega en við komumst ekki eingöngu í snertingu við mengun í umferðinni, í verksmiðjum og á fleiri stöðum utan veggja heimilisins. Mengun getur nefnilega líka átt sér stað í húsunum okkar. Fjöldinn allur af tilbúnum efnum sem búin eru til á tilraunastofum fylla skápana, hreingerningavörur, snyrtivörur, …
Andlitsleikfimi
Eitt af því sem að margar konur óttast við það að eldast, er að fá hrukkur! Margar hverjar eyða mjög stórum upphæðum í alls kyns undrakrem sem að samkvæmt auglýsingum á að halda húð kvenna unglegri, mér liggur við að segja, um aldur og ævi. Í mörgum af þessum kremum, …
Að þvo grænmeti og ávexti
Gríðarlega mikilvægt er að þvo alla ávexti og allt grænmeti áður en við neytum þess. Eiturefni sem leyfð eru til að sprauta á grænmeti og ávexti, til að halda frá skordýrum, illgresi og sjúkdómum skipta hundruðum, ef ekki þúsundum. The World Health Organisation (WHO) hefur birt lista yfir 2.000 efni …
Sykurlöngun!!
Aðilar sem hafa verið að taka sykur út úr mataræði sínu eftir að hafa lesið sér til um gersveppaóþol hérna á vefnum, hafa verið að hafa samband og leita ráða varðandi sykurlöngun. Fólk talar um að sykurlöngunin hellist yfir með svo miklum þunga að erfitt sé að standa gegn henni. …