Eldsneytisframleiðsla og kjötneysla
UmhverfiðUmhverfisvernd

Eldsneytisframleiðsla og kjötneysla

Við Íslendingar höfum ekki farið varhluta af þeim verðhækkunum sem tröllríða heiminum í dag en þær hafa slæmar afleiðingum fyrir alla jarðarbúa. Fyrir okkur Íslendinga hefur þetta áhrif til hækkunar á verðbólgu sem var þó nógu há fyrir. En öllu alvarlegra er þó fyrir fátækar þjóðir heims að mæta þessum …

READ MORE →