Heilsa

Heilsuþrepin 7

Mannslíkaminn er kraftaverk, hann kann að heila sig sjálfur og er fljótur að bregðast við, sérstaklega á meðan að við erum yngri að árum og líkamsstarfsemin í fullu fjöri. Eins segir hann til um, þegar að honum er misboðið á einhvern hátt. Það gerir hann með því að sýna einkenni, …

READ MORE →
Reynslusaga

Hægfara bati eftir bílslys

Reynslusaga Hildar M. Jónsdóttur  Það er eitt sem er öruggt í lífinu, við vitum að alheimurinn skaffar okkur nóg af verkefnum til að takast á við og leysa, svo að við getum vaxið og þroskast. Þar til fyrir nokkrum árum taldi ég mig geta leyst öll þau mál sem almættið …

READ MORE →