Góð ráð til að hindra ferðaveiki
Góð hvíld daginn fyrir brottför Forðist áfenga drykki daginn fyrir brottför Forðist djúpsteiktan og brasaðan mat Borðið góðan morgunverð, en forðist kaffi Bananar eru mjög góðir til að narta í ef þið finnið fyrir ógleði Forðist það að lesa (augun senda boð um að við séum í kyrrstöðu en líkaminn …
Fæði til að koma í veg fyrir kvef og flensur
Hversu góð er mótstaða þín gegn kvefi og flensu? Er líkami þinn í góðu jafnvægi og getur hann hrist af sér þessa leiðindakvilla. Margt er hægt að gera til að styrkja líkamann og hjálpa til við að halda jafnvægi og góðri heilsu. Hluti af því er að þvo hendurnar reglulega …
Engifer
Engifer er ein besta lausnin fyrir ferðaveiki, hvort heldur er vegna sjó-, flug- eða bílveiki. Hann slær á svima, ógleði og uppköst. Hann hefur reynst vel við liðverkjum og bólgum, einnig við ýmsum vandamálum í öndunarvegi, þ.m.t. hósta og kvefi á byrjunarstigi. Engifer er mjög hitagefandi, setur hita í …
Spínat og hnúðkálssalat
100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …
Grillaður lax með engifer, hvítlauk og kóríander
1 flak lax (villtur bestur) 2 msk. Extra virgin ólífuolía 2 tsk. sítrónusafi 2 hvítlauksrif 5 cm. bútur engifer 2 msk. saxaður ferskur kóríander Salt og pipar að smekk (sem minnst samt :o) Leggið fiskflakið í eldfast mót. Pressið hvítlaukinn og saxið engiferið smátt. Blandið saman ólífuolíu, sítrónusafa, kóríander, engifer …
Heitt kjúklingabaunasalat
2-3 cm. ferskt engifer 3 hvítlauksrif 3 msk. extra virgin ólífuolía 2 tsk. corianderduft 2 tsk. paprikuduft 1 tsk. kumminduft 800 gr. soðnar kjúklingabaunir 4 tómatar lófafylli ferskur kóríander 450 gr. spínat Saxið hvítlauk og engifer. Hitið oíuna varlega við vægan hita, á pönnu. Setjið hvítlauk, engifer og krydd …
Pönnusteikt tofu með furuhnetum
Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er búin að vera dugleg að senda okkur uppskriftir og birtum við þær hér á næstu dögum. 1 bakki ókryddað tofu (best þetta danska frá Yggdrasil) 3 msk. extra virgin ólífuolía 3 msk. sítrónusafi 2 tsk. karrý 3 hvítlauksrif (kramin eða rifin) 2 tsk. rifið engifer 1 …
Rauðrófupottréttur
1 msk kaldpressuð olía, t.d. kókos eða ólífu 1 rauðlaukur, smátt saxaður 1 hvítlauksrif, pressað 1 msk fínt saxaður engifer 1 limelauf 1 ½ tsk malað cuminduft 1 tsk karrýduft eða curry paste ½ tsk turmeric ½ – 1 tsk himalayasalt 1/8 tsk cayenne pipar 3 stk meðalstórar rauðrófur 1 …
Ein sem leynir á sér
1 msk. jómfrúarólífuolía 1 rauðlaukur, fínt saxaður 1 ½ tsk. cumin 350 gr. soðnar rauðrófur (soðnar í 30 mín) ½ líter af kjúklingasoði (kjúklingakraftur án MSG) 1 dós kókosmjólk (ath innihaldslýsingu, sumar án aukaefna, aðrar ekki) 2 msk. engifer, fínt rifið 2 hvítlauksrif, kramin ½ grænn chili, fínt saxaður safi …
Gulrótasúpa með engifer og kóríanderrjóma
1,5 ltr vatn 500 gr gulrætur í bitum 200 gr blómkál í bitum 1 tsk ferskt engifer smátt skorið 50 gr sellerí sneitt 100 gr sætar kartöflur afhýddar og skornar í bita 25 gr grænmetiskraftur 1 tsk smjör smá sítrónusafi salt og pipar Setjið vatnið í pott og allt …