GrænmetisréttirJólMataræðiSúpurUppskriftir

Gómsæt súpa um jól úr sætum kartöflum

Þessi súpa finnst mér algjört sælgæti. Hún er líka meinholl. Sætu kartöflurnar eru stútfullar af andoxunarefnum og hvítlaukurinn bæði sveppadrepandi og góður gegn kvefpestum sem einnig má segja um engiferinn.   1 msk. ólífuolía 2 laukar 600 gr. sætar kartöflur 2 hvítlauksrif 750 ml. Vatn Ca. 5cm. engiferrót 1 dós kókosmjólk 1 …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Köld sósa

2 msk sítrónusafi 1 dl kókosvatn eða kókosmjólk ¼ tsk cayenne eða chilli duft 1 hvítlauksrif, pressað 2 cm biti fersk engiferrót, söxuð ¼ tsk himalaya/sjávarsalt 1 búnt ferskur kóríander ½ búnt ferskur basil, stöngullinn fjarlægður ¼ búnt fersk mynta, stöngullinn fjarlægður   Setjið allt í blandara og blandið vel …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Öðruvísi blómkál í karrýsósu

½ kg blómkál, skorið í passlega stóra munnbita Marinering: 3 msk kaldpressuð hörfræolía* 2 msk sítrónusafi Sósan: 1 young coconut, bæði vatn og kjöt, fæst í Hagkaup safinn úr ½ lime 2 cm engiferrót 1 hvítlauksrif 1 limelauf 2-3 cm biti sítrónugras 2 tsk karrýduft ½ tsk himalayasalt smá biti …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Kasjúkarrí, fyrir 4-6 persónur

2 msk kaldpressuð kókosolía* 2 rauðlaukar, smátt skornir 2 tsk lífrænt karríduft (prófið þetta nýja lífræna frá Herbaria) ½ – 1 tsk gerlaus grænmetiskraftur* ½ tsk himalaya/sjávarsalt 10 cm bita af sítrónugrasi 1 limelauf (best ef það er ferskt – fæst í asíubúðum) smá biti ferskt chilli, skorið í litla …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Ávaxtasalat

2 lífræn epli, skroin í teninga ½ dl gojiber, lögð í bleyti í 30 mín 3 msk furuhnetur, lagðar í bleyti í 30 mín 1 msk kakónibs 1 msk rifið lífrænt appelsínuhýði 5 cm engiferrót, rifin Þrífið eplin og skerið í teninga og setjið í skál. Leggið gojiberin í bleyti …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Vetrarsúpa

Þegar hausta fer og kvefið fer að láta á sér kræla er tilvalið að elda matarmikla súpu sem vinnur gegn kvefinu 1 stór laukur 4 gulrætur 1 stór sæt kartafla 3 – 4 kartöflur 1 lítil gulrófa 1 fennell 1 ½ ltr. vatn 4 tsk. grænmetiskraftur ½ tsk. múskat ½ …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Gojiberja chutney

1 dl gojiber, lögð í bleyti í 30 mín 1 dl lífrænar kókosflögur ½ rauðlaukur, afhýddur og skorinn í bita 2 cm fersk engiferrót, afhýdd 1 msk agavesýróp eða 2-3 döðlur 1 tsk lífrænt rifið appelsínuhýði 1 tsk lífrænt rifið sítrónuhýði 1 tsk kóríanderfræ ½ tsk chilli duft eða smá …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Bragðbætt vatn

Við vitum það öll hve hollt og nauðsynlegt er fyrir okkur að drekka að minnsta kosti 8 glös af vatni á dag. En stundum er það nú svo að okkur langar ekki endilega í allt þetta vatn og þörfnumst smá fjölbreytni. Því ætti bragðbætt vatn að vera kærkomin tilbreyting. Hér …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Nokkrir góðir safar

Inga næringarþerapisti sendi okkur þessar uppskriftir af góðum söfum. Til að laga þá þurfið þið að notast við safapressu. Njótið. (1) 3 epli 2 gulrætur 1 cm afhýdd engiferrót 1 tsk spirulina (2) 2 rauðrófur 1 grape aldin 2 sellerýstilkar (3) 2 grape aldin ½ gúrka 2 sellerýstilkar 1 lítið …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Rauðrófu kokteill

1 kg rauðrófur 2 sellerístilkar ½ agúrka 5 cm biti fersk engiferrót 1 lime, afhýtt ½ tsk Alkalive duft fullt af klaka smá himalayasalt Setjið rauðrófur, sellerí, agúrku, engiferrót og lime í gegnum safapressu. Setjið þetta síðan í blandara með Alkalive duftinu, klakanum og smá himalayasalti og blandið vel saman. …

READ MORE →