
Ennisholusýkingar og fúkkalyf
Það er algengt að taka inn fúkkalyf við sýkingu í ennisholum en nýleg rannsókn sýnir að það hefur ekkert meira að segja en lyfleysa (placebo). Hins vegar getur inntaka fúkkalyfja við sýkingu í ennisholum beinlínis skaðað, því bakteríur byggja upp ónæmi fyrir fúkkalyfjum. Um 200 sjúklingar með sýkingu í ennisholum …

Sýking í ennisholum
Halldóra sendi okkur eftirfarandi fyrirspurn: Sonur minn; 19 ára gamall, er með sýkingu í ennisholum. Er ekki eitthvað annað hægt að gera við því en að taka inn sýklalyf? Þakka þeim sem svara og gefa honum góð ráð! Komdu sæl Halldóra og takk fyrir fyrirspurnina. Þetta er ótrúlega algengt vandamál og …