Drykkir og hristingarUppskriftir

Grænn og kryddaður

2 ½ dl kókosvatn eða vatn 2 græn og lífræn epli, skorin í fernt og steinhreinsuð 2 msk ferskt dill 2 tsk ferskt rósmarin, smátt saxað nokkrir klakar Allt sett í blandara og blandað vel saman. Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

READ MORE →
Flavonoids
FæðubótarefniMataræði

Flavonoids

Stöðugt má lesa greinar í blöðum um hollustu alls kyns vöru vegna þess að hún inniheldur andoxunarefnið flavonoids. Þar á meðal eru dökkt súkkulaði, rauðvín og grænt te. Flavonoids er mjög öflugt andoxunarefni. Það er efnasamband sem plöntur framleiða til að verja sig gegn sníkjudýrum, bakteríum og gegn skemmdum á …

READ MORE →