Kökur og eftirréttirUppskriftir

Vatnsdeigsbollur úr spelti

Inga sendi okkur uppskrift af spelt-vatnsdeigsbollum í tilefni af komandi Bolludegi. Ef þið viljið fá súkkulaðitopp á bollurnar þá er bara að bræða Carobella eða Sojabella yfir vatnsbaði og dýfa bollunum ofaní. Svo er bara að nota sykurlausa sultu og rjóma eða sojarjóma á milli. Njótið vel. 2 dl. vatn …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Kryddaðar “franskar” sætar kartöflur

Ein góð uppskrift frá Ingu fyrir helgina 1 stór sæt kartafla, skorin í fíngerða strimla 1 msk. extra virgin ólífu olía ½ tsk nýmalaður pipar ¼ tsk chilli duft ¼ tsk malað cumin ¼ tsk paprikuduft salt eftir smekk ( sem minnst, auðvitað ) Hitið bakarofninn í 200°c. Setjið kartöflustrimlana …

READ MORE →