MataræðiVítamín

Vítamín og steinefni

Góð næring er miklu meira en bara að fylla magann, hún hefur gríðarleg áhrif á almennt heilsufar okkar og orku. Eitt af því sem áríðandi er að hafa í huga er fjölbreytni. Mismunandi matur gefur fjölbreyttustu flóruna af vítamínum og steinefnum. Til að vera viss um að fá örugglega öll …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hnetur og möndlur

Hnetur og möndlur eru hollustufæði. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. En varast skal að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Þær innihalda líka mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjar og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Gleðilega hátíð? Aðventuhugleiðing Ingu Kristjánsdóttur

“Nú er að koma að þessu eina ferðina enn, ég veit bara ekki hvað ég á að gera”. “Ég er að spá í að flytja til Kína”. “Halda þeir nokkuð jól þar, annars?” Svona byrjaði eitt viðtalið hjá mér, í liðinni viku. Þetta var kona sem kom til mín í …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Fæðutegundir ríkar af andoxunarefnum

Í nýlegri rannsókn á 100 ólíkum fæðutegundum úr jurtaríkinu kom fram að eftirfarandi tegundir höfðu hæst gildi andoxunarefna: Ávextir: Úlfaber, Trönuber, bláber, brómber Grænmeti: Baunir (rauðar, nýrnabaunir, pintobaunir og svartar baunir), ætiþistill Hnetur: Pecan hnetur, valhnetur, heslihnetur Andoxunarefni verja frumur líkamans fyrir skemmdum af völdum sindurefna (free radicals). Á þann …

READ MORE →
fæða og fæðubótaefni
MataræðiÝmis ráð

Fæðan sjálf alltaf betri en fæðubótarefnin

Samkvæmt nýjum rannsóknum veita appelsínurnar sjálfar fleiri andoxunarefni og meiri vörn, heldur en C-vítamín í töfluformi. C-vítamínríkir ávextir, sem eru fullir af andoxunarefnum verja frumurnar gegn skemmdum. Þátttakendum var gefið, annaðhvort glas af blóðappelsínusafa, glas af C-vítamínbættu vatni eða glas af sykurvatni, án nokkurs C-vítamíns. Í þeim tveimur hópum sem …

READ MORE →
Laukur og beinþynning
MataræðiÝmis ráð

Laukur til varnar beinþynningu

Laukur er mikill bragðbætir í matargerð og bráðhollur fyrir líkamann. Rannsóknir hafa sýnt að laukurinn sé einnig mjög góður fyrir beinmyndun. Háskólinn í Bern í Sviss, gerði rannsóknir með tilraunarottur og bættu lauk í fæðu þeirra. Niðurstöður þeirrar rannsókna sýndu að líkurnar á beinþynningu minnkuðu áberandi mikið. Með þessa rannsókn …

READ MORE →
minni matur lengra líf
MataræðiÝmis ráð

Minni matur – lengra líf

Vísindamenn í Harvard háskóla hafa komist að því að ef tilraunadýr fá 30 – 40 % færri kaloríur þá geti líf þeirra lengst um 50 – 60 %. Þegar þeir skoðuðu hverju þetta sætti komust þeir að því að þegar að líkaminn fékk ekki næga fæðu virkjaði það gen sem …

READ MORE →