HómópatíaMeðferðir

Brjóstagjöf með aðstoð hómópatíu

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur Brjóstagjöf er almennt mjög gefandi og nærandi reynsla þegar allt gengur vel, en getur einnig valdið miklum vonbrigðum, skapraunum og örvæntingu ef við upplifum erfiðleika við að koma reglu á brjóstagjöfina. Það geta legið margar ástæður að baki þess að erfiðleikar koma upp við brjóstagjöf. Þær geta …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Arnica – remedían ómissandi

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur hómópata  Það er ein remedía sem ég gæti ekki hugsað mér að vera án, en það er Arnica. Allir sem vita hvernig hún virkar og hafa notað hana, geta sagt kraftaverkasögur um hana. Hún er alltaf meðferðis hjá mér hvert sem ég fer, mjög góð í …

READ MORE →
C-vítamínskortur getur orsakað fyrirburafæðingar
FjölskyldanHeimiliðMeðganga og fæðing

C-vítamínskortur getur orsakað fyrirburafæðingar

Morgunblaðið greindi nýlega frá norskri rannsókn þar sem fyrirburafæðingar eru raktar beint til gens sem flytur C-vítamín. Eldri rannsóknir hafa sýnt að það er samhengi á milli lítillar neyslu á ávöxtum og grænmeti og fyrirburafæðinga. Gert hafði verið ráð fyrir að C-vítamín léki þarna stórt hlutverk en ekki hafði verið …

READ MORE →