MataræðiÝmis ráð

Góð ráð við fótasvepp

Algengustu fótasveppir (Tinea pedis) er sýking sem kemur vegna örvera (dermadophyta), en einnig getur fótasveppur verið ein af afleiðingum gersveppasýkingar (candida). Sveppurinn lifir á dauðum húðfrumum, hári og á nöglum. Fótasveppur er alls ekki hættulegur, en er hvimleiður og getur verið mikið lýti. Oftar en ekki fylgir mikill kláði, sérstaklega …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Svæða- og viðbragðsmeðferð

Svæða- og viðbragðsmeðferð er nuddmeðferð sem beint er að höndum og fótum. Svæðameðferð byggist á þeirri kenningu að í fótum og höndum séu viðbragðssvæði sem tengist og samsvari hverjum líkamshluta og hverju líffæri líkamans. Ef þessir líkamshlutar eða líffæri eru veikluð að einhverju leyti vegna álags, þreytu eða sjúkdóma verða …

READ MORE →
Kaldar hendur og fætur
Greinar um hreyfinguHreyfing

Kaldar hendur og fætur

Ef að hendur og fætur eru alltaf kaldar eða þú finnur fyrir dofatilfinningu í útlimum, þá getur verið að þú þjáist af minnkaðri blóðhringrás. Önnur einkenni eru æðahnútar, brjóst- og fótaverkir og sjónin gæti verið að daprast. Léleg hringrás kemur oftast fram hjá kyrrsetufólki, fólki yfir fimmtugt, reykingar- og drykkjufólki …

READ MORE →