UppskriftirÝmislegt

Dukka

1 bolli pistasíuhnetur 1 bolli möndlur 1 msk kóríanderfræ 1 msk fennelfræ 1 msk cummen fræ 1/4 bolli sesamfræ smá chilipipar 1 msk Maldon salt 1-2 tsk svartur pipar grófmalaður   Ristið hneturnar í heitum ofni í ca 10 mín hrærið í af og til. Kælið og malið hneturnar í …

READ MORE →
B1 vítamín
MataræðiVítamín

B1 vítamín (Thíamín)

B1 vítamín örvar blóðrásina, hjálpar til við endurnýjun blóðsins og ýtir undir sýruframleiðslu sem er mikilvæg meltingunni. Vítamínið er sérlega tengt andlegri heilsu og virkjar hugsun og starfsemi heilans. Það ýtir undir vöxt, eðlilega matarlyst, þrótt og námshæfni, auk þess sem það dregur úr flug- og sjóveiki. Það auðveldar meltingu …

READ MORE →
B3 vítamín
MataræðiVítamín

B3 vítamín (Níasín)

B3 vítamín er nauðsynlegt blóðrásinni, minnkar kólestról í blóði, er æðavíkkandi og lækkar því blóðþrýsting. Það gerir húðinni gott, eykur þol hennar gegn sól, vinnur gegn sárum í munni og andremmu. Það styður við taugakerfið, kemur að efnaskiptum kolvetna, fitu og próteina, stuðlar að sýruframleiðslu í meltingarkerfinu og hjálpar þannig …

READ MORE →