Endurvinnslutunnan
EndurvinnslaUmhverfið

Endurvinnslutunnan

Gámaþjónustan hf. hefur frá síðustu áramótum boðið fólki upp á sérstaka endurvinnslutunnu. Hægt er að setja allt sem hægt er að endurvinna í tunnuna og er hún tæmd á fjögurra vikna fresti. Þar má setja allan pappír og bylgjupappa, fernur, málma (niðursuðusdósir) og plast. Pappírinn má setja beint í tunnuna …

READ MORE →
Munum að endurvinna pizzukassa og annan bylgjupappír
EndurvinnslaUmhverfið

Pizzukassar og annar bylgjupappi

Á Íslandi falla til um 4 milljónir af pizzukössum árlega og er áríðandi að koma þessu í endurvinnslu þar sem bylgjupappi getur átt sér allt að sjö framhaldslíf. Á Íslandi fellur til allt að 20.000 tonn af bylgjupappaumbúðum. Með því að flokka þessar umbúðir frá öðrum úrgangi má draga verulega …

READ MORE →