FiskréttirUppskriftir

Grillaður lax með engifer, hvítlauk og kóríander

1 flak lax (villtur bestur) 2 msk. Extra virgin ólífuolía 2 tsk. sítrónusafi 2 hvítlauksrif 5 cm. bútur engifer 2 msk. saxaður ferskur kóríander Salt og pipar að smekk (sem minnst samt :o) Leggið fiskflakið í eldfast mót. Pressið hvítlaukinn og saxið engiferið smátt. Blandið saman ólífuolíu, sítrónusafa, kóríander, engifer …

READ MORE →
FiskréttirUppskriftir

Möndluhjúpuð túnfisksteik

2 góðar túnfisksteikur (ca 150-200gr). 1 msk. extra virgin ólífuolía. 2 msk. hakkaðar möndlur. 2 msk. fínt saxaður ferskur kóríander. Smá salt og pipar. Ofninn stilltur á 200°C. Blandið saman möndlum, kóríander, salti og pipar og dreifið á matardisk. Þurrkið túnfisksteikurnar aðeins með eldhúspappír og pennslið báðar hliðar með ólífuolíu. …

READ MORE →
FiskréttirUppskriftir

Túnfisk „carpaccio” með granateplum

Þessi spennandi uppskrift er frá henni Ingu næringarþerapista 300 gr. frosinn túnfiskur 2 msk. sesamolía 1 msk. soya eða tamarisósa 1 hvítlauksrif (pressað) 1 grænt chilli (saxað) Ferskur kóríander, gott knippi 1 granatepli Salt og pipar Safi af 1 stk. lime Skerið túnfiskinn í þunnar sneiðar, meðan enn er dálítið …

READ MORE →