Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Fitublettir í fatnaði

Talcum púður er mjög gott til að ná fitu úr fötum. En það virkar þó aðeins ef að bletturinn er ennþá blautur og nýr. Hellið talcumi á blettinn og látið það sjúga í sig mestu fituna. Hreinsið svo upp úr heitu vatni og jafnvel gott að nota smá handsápu. Svo …

READ MORE →