
Tengsl lífsstíls og krabbameins – Líkamleg virkni
Skýrslan sem við höfum verið að fjalla um hér á Heilsubankanum setur fram nokkrar ráðleggingar sem gefast best í forvörnum við krabbameini. Ráðlegging númer tvö snýr að hreyfingu: Leggið stund á hreyfingu sem hluta af daglegu lífi Markmið hverrar þjóðar ætti að vera að helminga þann fjölda sem þjáist …