Drykkir og hristingarUppskriftir

Frábær morgunmatur

Í framhaldi af greininni um flavonoids kemur hér morgunverður uppfullur af andoxunarefnum, þar sem bláberin eru ein besta uppspretta þeirra í mataræði okkar. 1 bolli lífræn jógúrt eða Ab mjólk. (Má einnig nota sojamjólk eða rísmjólk) ¼ bolli nýkreistur appelsínusafi ½ bolli fersk eða frosin bláber ½ vel þroskaður banani …

READ MORE →
Andoxunarefni
FæðubótarefniMataræði

Andoxunarefni

Andoxunarefni er samheiti yfir náttúruleg efni sem vernda líkamann gegn sindurefnum eða þess sem kallast á ensku “free radicals”. Þessi sindurefni eru atóm eða flokkur atóma sem hafa eina eða fleiri óparaðar rafeindir. Sindurefnin geta skaðað lifandi frumur, veikt ónæmiskerfið og leitt til myndunar sjúkdóma eins og hjartasjúkdóma og krabbameins. …

READ MORE →