Áhrif mataræðis á flogaköst
Vandamál og úrræði

Áhrif mataræðis á flogaköst

Vigdís Ágústsdóttir sendi okkur þessa fyrirspurn: Kannist þið við að matur geti valdið spennu í líkamanum sem leiði t.d. út með flogakasti? T.d. hefur mér dottið í hug hátt sýrustig. Sæl Vigdís. Ég myndi nú kannski ekki ganga svo langt að segja að slíkt gæti beint valdið flogakasti, en ég …

READ MORE →
Aspartam
MataræðiÝmis ráð

Aspartam, gott eða slæmt?

Með aukinni kröfu almennings um að framleiðendur minnki notkun viðbætts sykurs, verður það sífellt algengara að notast er við gervisætuna Aspartam í matvæli. Mjög skiptar skoðanir eru á hversu góð vara þetta er. Næringarfræðingar segja að aspartam sé ekki skaðlegt ef þess er neytt innan viðmiðunarmarka. Brynhildur Briem, næringarfræðingur Umhverfisstofnunar …

READ MORE →
gosdrykkur
MataræðiÝmis ráð

Áhrif gosdrykkju

Hvað gerist í líkamanum þínum klukkustund eftir að þú drekkur kók? Viltu halda heilbrigði þínu? Þá ættirðu að renna augunum yfir þessa grein. Gosneysla er slæm heilsunni á svo marga vegu að vísindamenn geta ekki einu sinni talið upp allar afleiðingar hennar. Þetta er það sem gerist í líkamanum þínum …

READ MORE →