MataræðiÝmis ráð

Hnetur og möndlur

Hnetur og möndlur eru hollustufæði. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. En varast skal að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Þær innihalda líka mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjar og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar …

READ MORE →
glútenóþol
FæðuóþolMataræði

Glútenóþol

Glútenóþol (Celiac disease, Celiac sprue) er krónískur meltingar- eða þarmasjúkdómur. Sjúkdómurinn er arfgengur og getur lagst á bæði börn og fullorðna og getur hann komið fram á hvaða aldursbili sem er. Algengast er að hann komi fram hjá börnum sem eru að byrja að fá fasta fæðu og einnig getur …

READ MORE →