Getum við gert betur?
Eldri árinFjölskyldanHeimilið

Getum við gert betur?

Áframhald af vangaveltum um samveru, samhug og lífsgæði á lengra æviskeiði dagsins í dag. (Sjá fyrri grein: Lengra æviskeið) Hvar er eldra fólkið í dag? Hvernig hugsum við um foreldra okkar eða afa og ömmur? Gefum við okkur tíma til að skoða þeirra líðan? Vita þau hvernig okkur líður? Er …

READ MORE →
Passar sjónvarpið börnin þín?
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Er sjónvarpið notað sem barnapössun?

Það virðist vera svo, að í sumum fjölskyldum séu engin takmörk fyrir sjónvarpsáhorfi og að aldrei sé of snemmt að byrja að horfa á sjónvarp. Nýlega voru birtar niðurstöður bandarískra rannsókna sem eru mjög sláandi. Þar kemur fram að 40% ungabarna horfi reglulega á sjónvarp eða vídeó, allt niður í …

READ MORE →
Unglingadrykkja
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Unglingadrykkja

Vandamálin verða alvarlegri því fyrr sem drykkjan byrjar Unglingsárin eru mikill umbreytingatími og getur sett mark á allt lífsskeið einstaklingsins. Við þurfum því að styðja og vernda börnin okkar sem mest við getum á þessu viðkvæma aldursskeiði. Með því að ræða við börnin og setja þeim skýr mörk, virða útivistartíma …

READ MORE →
ADHD - Athyglisbrestur / Ofvirkni
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni

Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira.   Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …

READ MORE →
Rödd og réttur foreldra - Að taka upplýsta ákvörðun
Á heimilinuBörn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun Ég er þeirrar skoðunar að lyf eru ofmetin í okkar samfélagi og allt of mikil áhersla er lögð á lyflækningar í stað þess að notast við aðrar meðferðir og úrræði þegar sá möguleiki er fyrir hendi. Oft á tíðum er jafnvel …

READ MORE →