Streita
HeimiliðSamfélagiðVinnan

Streita

Streita er það sem að hrjáir alltof marga í okkar nútíma þjóðfélagi. Algengt er orðið að menn og konur, hreinlega verða veik og þurfa að leggjast í rúmið vegna stresseinkenna og ofþreytu. Hér eru nokkur góð atriði til að hafa í huga þegar að vinnan er farin að valda óþægindum. …

READ MORE →
Hversu mikið er nóg?
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Hversu mikið er nóg?

Við mannfólkið erum hreint út sagt ótrúleg! Reyndar held ég að við Íslendingar séum sennilega með þeim allra bestu, eða hvað… erum við ein af þeim verstu. Við ætlum okkur mikið og trúum því að við getum flest, ef ekki allt. Svo sannarlega er það gott og gilt, nema hvað …

READ MORE →
Að byrja aftur að æfa
Greinar um hreyfinguHreyfing

Að byrja aftur að æfa

Nú í sumarlok ætla margir að rjúka af stað með fögur fyrirheit um að koma sér nú í form. Margir hafa eflaust slakað á í sumar gagnvart hreyfingunni og ætla að taka haustið með trukki og dýfu. Hafið þó hugfast að betra er að byrja rólega og halda þetta út, …

READ MORE →