Heilsa

Tengsl lífsstíls og krabbameins

Ég sagði frá því í síðustu viku að út er komin skýrsla um tengsl lífsstíls og krabbameins, sem byggir á 5 ára rannsóknarvinnu á öllum helstu rannsóknum sem hafa verið gerðar á þessu sviði. Ég mun birta stuttar greinar á næstunni, sem unnar eru upp úr skýrslunni og byggja á …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfun er meðferð þar sem unnið er að því að bæta heilsu og líðan fólks. Unnið er með hreyfigetu fólks, almenna líkamlega færni og unnið er að því að draga úr verkjum. Fólk leitar til sjúkraþjálfara þegar hreyfigeta þess hefur skerst vegna sjúkdóma, slysa eða álags. Sjúkraþjálfarinn greinir vandamálið og ákveður …

READ MORE →
Getum við gert betur?
Eldri árinFjölskyldanHeimilið

Getum við gert betur?

Áframhald af vangaveltum um samveru, samhug og lífsgæði á lengra æviskeiði dagsins í dag. (Sjá fyrri grein: Lengra æviskeið) Hvar er eldra fólkið í dag? Hvernig hugsum við um foreldra okkar eða afa og ömmur? Gefum við okkur tíma til að skoða þeirra líðan? Vita þau hvernig okkur líður? Er …

READ MORE →
Unglingadrykkja
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Unglingadrykkja

Vandamálin verða alvarlegri því fyrr sem drykkjan byrjar Unglingsárin eru mikill umbreytingatími og getur sett mark á allt lífsskeið einstaklingsins. Við þurfum því að styðja og vernda börnin okkar sem mest við getum á þessu viðkvæma aldursskeiði. Með því að ræða við börnin og setja þeim skýr mörk, virða útivistartíma …

READ MORE →
Unglingadrykkja
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Foreldrasáttmálinn

Við fengum þessa grein til birtingar frá henni Helgu Margréti hjá Heimili og skóla. Ég hef alltaf verið mjög hlynnt þessum foreldrasamningum og tel að þeir séu frábær grundvöllur fyrir samræður á milli foreldra, um hvað sé best fyrir börnin þeirra. Þegar ég tók þátt í svona starfi í gegnum …

READ MORE →
Líf án eineltis
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Líf án eineltis

Ég fékk þetta bréf sent í tölvupósti og ákvað að setja það inn hér á Heilsubankann. Það er frá móðurinni sem missti drenginn sinn fyrir eigin hendi, eftir langt stríð við þunglyndi sem orsakaðist af erfiðri reynslu af einelti í grunnskóla. Þessi duglega og kjarkmikla kona er að leita að …

READ MORE →