Pottar og pönnur
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Pottar og pönnur

Úrval potta og panna er stöðugt að aukast og framboðið er gríðarlegt. Verðin hlaupa frá nokkrum þúsundköllum í hundruðir þúsunda. Mikið er um teflonhúðaða potta, potta úr ryðfríu stáli og svo hinu svokallaða skurðlæknastáli. Álpottarnir virðast vera að hverfa af markaði en eitthvað er til af glerhúðuðum járnpottum.   Álpottar …

READ MORE →
"Náttúrulegar" snyrtivörur
HeimiliðSnyrtivörur

Skaðleg efni í “náttúrulegum” snyrtivörum

Nýleg rannsókn hefur sýnt fram á að sumar “lífrænar” og “náttúrulegar” snyrtivörur innihalda efnið 1,4-Dioxane sem er bæði mengandi og krabbameinsvaldandi. Þetta efni hefur eituráhrif á nýru, taugakerfi, öndunarfæri og er mengunarvaldur í grunnvatni. Efnið hefur fundist í snyrtivörum eins og sjampói, sturtusápu og kremum frá fjölmörgum framleiðendum og m.a. …

READ MORE →