Paprika
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Paprika

Ef paprikan er orðin eitthvað slöpp, búin að missa stinnleikann og orðin svolítið krumpuð, er gott ráð að skera hana í tvennt, taka kjarnann út og láta hana liggja í köldu vatni í nokkra klukkustundir þá verður hún stinn og flott og hægt að nota hana með sóma.

READ MORE →