Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Góð ráð til þess að ná rauðvínsblettum úr fatnaði

Ef rauðvín hellist í föt þá er ágætis húsráð að hella salti á blettinn og láta saltið draga rauðvínið í sig.  Dusta það síðan af og endurtaka leikinn. Síðan er gott að setja einnig sódavatn á blettinn og nudda svo úr með köldu vatni. Muna alltaf að nota kalt vatn …

READ MORE →
Hvernig er best að ná blóðbletti úr fatnaði?
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig er best að ná blóðbletti úr fatnaði?

Hellið á blettinn hydrogen peroxide lausn, (sótthreinsivökvi sem fæst í flestum apótekum). Við það freyðir vökvinn og eftir að hættir að freyða, dumpið þá með tusku, eða eldhúspappír á blettinn til að sjúga hann upp. Haldið áfram þangað til að bletturinn er horfinn. Athugið að þetta virkar ekki á gamla …

READ MORE →
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Að ná blettum úr skinn og leðurfatnaði

Rúskinn er viðkvæmt, á suma bletti er hægt að nudda varlega með mjúku strokleðri eða með þurrum svampi úr froðuplasti. Ekki nudda fituga bletti á þennan hátt, fitublettir dofna ef þykku lagi ef kartöflumjöli er stráð á þá. Látið það liggja á blettinum í um það bil sólahring, þá sogast …

READ MORE →
Hvernig nær maður sultu úr fatnaði?
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig nær maður sultu úr fatnaði?

Til að ná sultu úr fatnaði, sérstaklega ef um berjasultu er að ræða, þá er best, ef að efnið þolir mikinn hita, að strekkja það yfir skál og hella sjóðandi heitu vatni u.þ.b. 30 cm fyrir ofan efnið og láta vatnið renna í gegnum það. Einnig er hægt að strekkja …

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Skýjaðir blómavasar

Til þess að þrífa skýjaða blómavasa er gott að fylla þá af vatni og setja fullt af salti í vatnið, þá verða þeir aftur glærir og fínir.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Ræstikrem

Blanda matarsóda við örlítið vatn og þú ert komin með lang, lang  besta ræstikremið! Hann er líka lyktareyðandi.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Vond lykt

Edik er sótthreinsandi og líka lyktareyðandi. Blandaðu borðediki við vatn og strjúktu innan úr skáp með vondri lykt, eða helltu því í dýnu sem lyktar illa, leggðu illa lyktandi þvott í bleyti með ediki eða settu smá edik í þvottavélina.  

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Að hreinsa örbylgjuofninn

Setjið skál með vatni og sítrónu, sem skorin er í tvennt, inn í ofninn.  Stillið á hæðsta hita í ca. 5 mínútur.  Gufan losar öll óhreinindi og hægt er að þurrka auðveldlega úr ofninum með þurrum klút. Fyrir utan það að ofninn lyktar betur.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Að þrífa bakvið ofna

Það getur oft verið ansi erfitt að þrífa á bakvið miðstöðvarofnana. Bleytið viskastykki eða tusku og leggið það á gólfið fyrir neðan ofninn.  Sækið hárblásarann og blásið rykinu á bakvið ofninn, niður, það fellur á blauta stykkið undir ofninum.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Gólfmotturnar þrifnar

Besta ráðið til að djúphreinsa gólfmottur án þess að setja þær í hreinsun eða teppahreinsivél, er að fara með þær út þegar frost er og nýfallinn snjór. Þá er snjórinn ennþá hreinn og nægilega þurr. Dustið motturnar eins og venjulega eða ryksugið, áður en þið farið með þær út. Snúið þeim …

READ MORE →