Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Vaxlitakrot

Fengum fyrir nokkru sent gott ráð við veggjakroti –  takk fyrir góða ábendingu Sæl og blessuð Mig langar að deila með ykkur smá ráði um heimilisþrif. Við sem erum með börn á heimilinu höfum lent í því að barnið ákveði að skreyta veggi með vaxlitum og svo hefur maður reynt …

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Gluggaþvottur

Þar sem vorhreingerningar landans fara að skella á og allir gluggar eru skítugir eftir veturinn er hér eitt gott ráð. Þegar búið er að þvo gluggana er gott að strjúka yfir þá með nælonsokk, þannig verður glugginn alveg glansandi og engar rendur sjást eftir gluggasköfuna.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Glansandi baðvaskur

Til þess að fá baðvaskinn glansandi og hvítan aftur, dreyfðu þá 1.dl af grófu salti í vaskinn og nuddaðu með 1/2 sítrónu. Útkoman verður glansandi hvítt postulín.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Blettir á viðarhúsgögnum

Oft myndast hvítir, oft hringlaga, blettir á viðarborð, eftir heit ílát eða vatn og einnig dökkir blettir þar sem að sólarljós hefur ekki náð að upplita viðinn. Til þess að jafna út þessa bletti má t.d. prófa: Ef viðurinn er olíuborinn, að bera majónes á og láta standa í nokkra …

READ MORE →
Þjálfun fyrir byrjendur
Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Byrjun á þjálfun

Þegar að byrjað er að hreyfa sig, oft eftir langt hlé, skal hafa eftirfarandi í huga: Hlusta á líkamann og hætta ef að líkaminn mótmælir hastarlega. Byrja rólega og auka styrk æfinganna rólega eftir getu. Álagið er of mikið, eða þú gerir æfinguna á rangan hátt, ef að þú finnur …

READ MORE →
Rétt líkamsstaða
Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Rétt líkamsstaða

Alltaf skal hafa í huga að slaka vel á öxlunum, rétta vel úr bakinu. Ekki ætti heldur að standa mikið með allan þunga á öðrum fæti, heldur að reyna að jafna þunganum á báðar fætur. Einnig að passa uppá að hnén séu ekki læst og afturspennt, það veldur gífurlega miklu …

READ MORE →
hálsrígur
Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Æfingar við hálsríg

Við stirðleika í hálsi eftir langan akstur eða mikla setu fyrir framan tölvuna, ætti að gera æfingar til að mýkja hálsvöðvana. Leggið aðra höndina yfir öxl hinnar hliðarinnar. Hallið höfðinu í átt frá hendinni til að teygja á hálsvöðvunum. Gerið beggja megin. Leggið hönd við hnakkagrófina og ýtið höfðinu varlega …

READ MORE →