Heilsa

Ennisholusýkingar og fúkkalyf

Það er algengt að taka inn fúkkalyf við sýkingu í ennisholum en nýleg rannsókn sýnir að það hefur ekkert meira að segja en lyfleysa (placebo). Hins vegar getur inntaka fúkkalyfja við sýkingu í ennisholum beinlínis skaðað, því bakteríur byggja upp ónæmi fyrir fúkkalyfjum. Um 200 sjúklingar með sýkingu í ennisholum …

READ MORE →
Acidophilus
FæðubótarefniMataræði

Acidophilus

Heitið á fæðubótarefninu Acidophilus hefur ekki verið þýtt almennilega á íslensku en fræðilega heitið er Lactobacillus Acidophilus. Acidophilusinn er tegund “góðra” baktería eða gerla sem finnast í meltingarvegi okkar og leggöngum kvenna. Gerillinn aðstoðar við meltingu próteina, hann vinnur á móti sveppasýkingu, aðstoðar við minnkun kólesteróls í blóði, styður við …

READ MORE →