GrænmetisréttirUppskriftir

Steiktir sveppir

Ég fór og tíndi sveppi um helgina. Fann gríðarlegt magn af fallegum furusveppum og lerkisveppum. Þegar heim var komið, þurrkaði ég þá á pönnu þar til vökvinn hafði gufað upp af þeim. Svo steikti ég þá við vægan hita upp úr kaldpressaðri ólífuolíu. Ég bætti svo söxuðum blaðlauk út í …

READ MORE →
Sveppir og sveppatínsla
JurtirMataræði

Sveppir og sveppatínsla

Hundruðir sveppategunda er að finna á Íslandi og eru þeir alls ekki allir matsveppir. Ef fólk ætlar að tína sveppi er nauðsynlegt að vera með góða handbók til að greina tegundir sveppanna og sjá hvort þeir eru góðir til átu. Margar tegundir matsveppa lifa í sambýli við trjátegundir og eru …

READ MORE →