FæðubótarefniMataræði

Gersveppaóþol og/eða breytingaskeið

Katrín sendi okkur vangaveltur um gott mataræði fyrir konur á breytingaskeiði og birtist hér bréf Katrínar og svar frá Ingu næringarþerapista.  Sælar! Mjög góð síða. Þarna sé ég nokkur einkenni á gersveppaóþolinu sem ég get tengt við mig. Ég hef verið að tengja einkennin við breytingaskeið kvenna. Td.svefntruflanir og svitakóf. En …

READ MORE →
Candidiasis
Vandamál og úrræði

Gersveppaóþol

Guðrún skrifaði okkur í framhaldi af umræðunni um lífsstílsbreytingu. Hún segir: Sæl og innilega til hamingju með vefinn þinn, þetta er mjög þarft og nytsamlegt.  En mig langar svo að spyrja þig hvernig kem ég mér af stað að breyta um lífstíl, ég t.d. þekki öll þessi einkenni með gersveppaóþol, …

READ MORE →
hunang
MataræðiÝmis ráð

Að léttast með hunangi

Hunang er dýsætt og getur verið frábær staðgengill sykurs. Það er miklu hollara, ekkert sérstaklega fitandi, inniheldur færri kaloríur og er uppfullt af vítamínum. Hunang inniheldur miklu fleiri næringarefni en sykur, síróp og aðrar unnar sykurvörur. Það er náttúrulegt hráefni og hið eina í fæðuhringnum sem unnið er úr blómstrandi …

READ MORE →
Ertu með gersveppaóþol?
FæðuóþolMataræði

Ert þú með gersveppaóþol (Candida Albicans)?

Svaraðu eftirfarandi spurningum og athugaðu líkurnar Ertu stöðugt þreytt(ur)? Færðu oft vindverki, uppblásinn maga eða óþægindi frá kvið? Ertu með sterkar sykurlanganir, borðar mikið brauð eða ertu fíkinn í bjór eða aðra áfenga drykki? Þjáistu af hægðartregðu, niðurgangi eða af hvorutveggja á víxl? Sveiflastu mikið í skapi eða þjáistu af …

READ MORE →
FæðuóþolMataræði

Sykurlöngun!!

Aðilar sem hafa verið að taka sykur út úr mataræði sínu eftir að hafa lesið sér til um gersveppaóþol hérna á vefnum, hafa verið að hafa samband og leita ráða varðandi sykurlöngun. Fólk talar um að sykurlöngunin hellist yfir með svo miklum þunga að erfitt sé að standa gegn henni. …

READ MORE →
mataræði og gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Nánar um mataræði við gersveppaóþoli

Ragna sendi okkur fyrirspurn: Ég las greinina ykkar um ” Gersveppaóþol ” og langar að vita enn frekar hvaða vörur á ekki að nota/neyta fyrir utan hvítt hveiti og sykur og eins hvaða vörur á að kaupa/neyta. Ég er heimavinnandi með barn og hef lítinn tíma fyrir sjálfa mig en …

READ MORE →
Gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Gersveppaóþol – hvað má eiginlega borða?

Lára sendi okkur þessa fyrirspurn: Mig langar að spyrja varðandi gersveppaóþolið. Ég er 25 ára gömul og hef þjáðst af síþreytu og vöðvabólgu frá því … fyrir löngu siðan. Einnig er ég yfirleitt með kláðabólur og jafnvel útbrot á bringunni og í andliti (svo eitthvað sé nefnt). Ég hef mikinn …

READ MORE →